Steinfön
(Endurbeint frá Stenoptilia islandicus)
Steinfön (fræðiheiti: Stenoptilia islandicus) er fiðrildategund í fanafiðrildaætt (Pterophoridae). Hún þekkist frá Íslandi, Skotlandi, Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Norður-Rússlandi.
Steinfön | ||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||
Stenoptilia islandicus (Staudinger, 1857) | ||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||
|
Vænghafið er 17–19 mm. Fullorðin dýr fljúga í júní og júlí.
Lirfurnar nærast á blómum og fræjum Saxifraga tegunda, til dæmis Saxifraga oppositifolia og Saxifraga aizoides.
Ytri tenglar
breyta- Fauna Europaea Geymt 4 mars 2016 í Wayback Machine
- Sænsk fiðrildi
- Hants Moths Geymt 19 nóvember 2019 í Wayback Machine
- Steinfön (Stenoptilia islandicus)[óvirkur tengill] Náttúrufræðistofnun Íslands
Tilvísun
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Steinfön.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Stenoptilia islandicus.