Foss
landslagsþáttur þ.s. vatn rennur fram af stalli
Foss er landslagsþáttur sem myndast þegar á, lækur eða fljót rennur fram af stalli, sem getur t. d. verið fjallsbrún, bergstallur eða klöpp og fellur niður í t.d. gljúfur, gil eða dal eða á undirlendi.
Myndir af þekktum fossum
breyta-
Svartifoss á Íslandi
-
Fossinn Gullfoss myndast þegar Hvítá í Árnessýslu rennur niður í Hvítárgljúfur.
-
Wailua-fossar á Hawaii, BNA
-
Foss nálægt Brienzersee í Sviss
-
Niagarafossar, á landamærum Kanada og BNA
-
Lítill partur Krimml-fossa, Austurríki. Stærðin sést best borið saman við fólkið til hægri.