Múrsía (spænska: Murcia) er spænsk borg í samnefndu sjálfstjórnarhéraði. Borgin er sjöunda stærsta borg landsins með rúmlega 443 þúsund íbúa (2017). Borgin stendur við fljótið Segura og samnefndan dal. Loftslag í borginni er þurrt og eru 320 sólardagar þar á ári að meðaltali.

Brú yfir Segura-fljót.
Dómkirkjan.


  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.