Sitkareynir (Sorbus sitchensis) [2] [3] [4] [5] er smávaxinn runni frá norðvestur Norður Ameríku.

Sitkareynir
blómklasi Sitkareynis
blómklasi Sitkareynis
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Reynisætt (Maloideae)
Ættkvísl: Reyniviður (Sorbus)
Undirættkvísl: Sorbus
Geiri: Tianshanicae[1]
Tegund:
S. sitchensis

Tvínefni
Sorbus sitchensis
M.Roem.
Útbreiðsla Sitkareynis
Útbreiðsla Sitkareynis
Samheiti

Sorbus gracilis Wenzig
Sorbus americana var. sitchensis (Roem.) Sudw.
Pyrus sitchensis (M. Roemer) Piper
Pyrus fraxinifolia Cooper
Pyrus americana Cooper

Lýsing breyta

Margstofna runni, vex á strönd Kyrrahafsins, til fjalla Washington fylkis, Óregon og norður- Kaliforníu og austur til hluta Idaho og vestur-Alberta og Montana. Hann er algengur í Bresku Kólumbíu.[6]

 
Sorbus sitchensis haustlitur og ber

Hinn nauðalíki Sorbus scopulina hefur gulgræn skarpydd smáblöð sem eru hvasst sagtennt mestalla lengdina.

  • Vetrarbrum: Ekki klístruð, með ryðlitaðri hæringu.
  • Blöð: Gagnstæð, samsett,15 til 25 sm löng. Smáblöð sjö til tíu, blá-græn, lensulaga eða oddbaugótt, með rúnnuðum enda, tennt vanalega frá miðju til enda. Að hausti verða þau gul, rauðgul eða rauð.
  • Blóm: Eftir að blöðin eru fullvaxin að vori, júní til september.[7] Hvít, smá, 80 eða færri, eru í flötum klösum.
  • Ber: Skærbleikt eða rautt um 6 mm,[1] í klösum.

Tilvísanir breyta

  1. 1,0 1,1 McAllister, H.A. 2005. The genus Sorbus: Mountain Ash and other Rowans . Kew Publishing.
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK.
  3. M. Roemer, 1847 In: Syn. Rosifl. 139
  4. „World Plants: Synonymic Checklists of the Vascular Plants of the World“. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. mars 2019. Sótt 9. mars 2016.
  5. "Sorbus sitchensis". Natural Resources Conservation Service PLANTS Database. USDA.
  6. Pojar, Jim; Andy MacKinnon (1994). Plants of the Pacific Northwest. Lone Pine Publishing. bls. 71. ISBN 1-55105-042-0.
  7. Sullivan, Steven. K. (2013). „Sorbus sitchensis“. Wildflower Search. Sótt 17. mars 2013.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist