Simpansi er heiti á tveimur tilverandi apategundum í ættkvíslinni Pan. Tegundirnar eru landlægar í Afríku en kjörlendi þeirra eru aðskilin af Kongófljóti:

Simpansi
Almennur simpansi, Pan troglodytes
Almennur simpansi, Pan troglodytes
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Fremdardýr (Primates)
Ætt: Mannætt (Hominidae)
Undirætt: Homininae
Ættflokkur: Hominini
Ættkvísl: Pan

Simpansar tilheyra mannættinni, ásamt górillum, mönnum og órangútönum. Fyrir fjórum til sex milljónum árum klufu simpansar í burtu frá manngreininni í ættinni. Simpansategundirnar tvær eru þær tegundir sem nálægstar eru lifandi mönnum hvað varðar gen. Þessar tegundir klufu frá hvor annarri fyrir um milljón árum.

HeimildBreyta

   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.