Homininae er undirætt af ættinni hominidae, sem telur meðal annars menn, górillur og simpansa auk nokkurra útdauðra tegunda.

Homininae
Simpansi í Kamerún
Vísindaleg flokkun
Ríki: Animalia
Fylking: Chordata
Flokkur: Mammalia
Ættbálkur: Primates
Innættbálkur: Simiiformes
Yfirætt: Hominoidea
Ætt: Hominidae
Undirætt: Homininae
Gray, 1825
Tribes

Gorillini
Hominini

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.