Heiðursmerki Sigurðar Þórarinssonar

(Endurbeint frá Sigurdur Thorarinsson Medal)

Heiðursmerki eða Heiðurspeningur Sigurðar Þórarinssonar – (Thorarinsson medal) – er viðurkenning, sem Alþjóðasamtök um eldfjallafræði (IAVCEI) veita fyrir frábært framlag á sviði almennrar eldfjallafræði, og er æðsta viðurkenning sem samtökin veita. Hún er kennd við íslenska jarðfræðinginn og eldfjallafræðinginn Sigurð Þórarinsson (1912–1983).

Þeir sem hlotið hafa viðurkenninguna eru:

Stefnt er að því að veita þessa viðurkenningu á u.þ.b. fjögurra ára fresti.

Heimild

breyta

Tengill

breyta