Heima

(Endurbeint frá Sigur Rós - Heima)
Sigur Rós - Heima
Heima plagat
Frumsýning27. september 2007
Tungumálenska, íslenska
Lengd94 mín
LeikstjóriDean DeBlois
Leikarar
AldurstakmarkLeyfð
Síða á IMDb

Heima er heimildamynd um hljómsveitarferðalag Sigur Rósar um Ísland sumarið 2006. Hljómsveitin spilaði meðal annars á Miklatúni, Ásbyrgi, Seyðisfirði, Kirkjubæjarklaustri og fleiri stöðum um allt Ísland. Kvikmyndin var frumsýnd á opnunardegi Alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Reykjavík 27. september 2007[1].

TenglarBreyta

http://www.heimafilm.com/ Geymt 2008-08-22 í Wayback Machine

HeimildirBreyta

  1. „Land og synir“. Afrit af upprunalegu geymt þann 2007-09-28. Sótt 31. ágúst 2007.
   Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.