Sigurður Helgason (körfuknattleiksmaður)

Íslenskur körfuknattleiksmaður og hönnuður

Sigurður Már Helgason (fæddur 29. apríl 1940) er íslenskur hönnuður og fyrrum körfuknattleiksmaður. Hann lék til fjölda ára í efstu deild í körfuknattleik ásamt því að leika með Íslenska landsliðinu.

Sigurður Helgason
Persónulegar upplýsingar
Fæðingardagur29. apríl 1940 (1940-04-29) (84 ára)
Reykjavík, Ísland
Hæð208 cm (6 ft 10 in)
Körfuboltaferill
LandsliðÍsland (1969)
LeikstaðaMiðherji
Liðsferill
195?–1970KFR
1970–1971Valur

Félagsliðaferill

breyta

Sigurður var lykilmaður hjá Körfuknattleiksfélagi Reykjavíkur (KFR) í meira en áratug. Þann 17. mars 1962, skoraði hann 30 points í sigri KFR á KR.[1] Haustið 1965 hjálpaði hann KFR að vinna Reykjavíkurmótið, sem á þeim tíma var næst stærsta körfuboltakeppni landsins á eftir Íslandsmótinu.[2] Árið 1970 gekk KFR inn í Knattspyrnufélagið Valur og varð að körfuknattleiksdeild þess.[3] Sigurður hélt áfram að leika með liðinu en lagði skóna á hilluna árið 1971.[4]

Landsliðsferill

breyta

Sigurður lék sinn fyrsta leik með landsliðinu árið 1969.[5] Samtals lék hann fimm leiki fyrir Íslands hönd.[6]

Personal life

breyta

Sigurður útskrifaðist sem bólstrari árið 1966. Fjórum árum seinna hannaði hann Fuzzy kollinn sem naut mikilla vinsælda.[7][8][9]

Sonur Sigurðar, Flosi Sigurðsson,[2] lék í bandaríska háskólaboltanum með University of Washington frá 1981 til 1985[10] auk þess að leika 15 leiki með Íslenska landsliðinu á árunum 1983 til 1984.[6]

Tilvísanir

breyta
  1. „KFR vann KR í jöfnum leik“. Alþýðublaðið. 21. mars 1962. bls. 10. Sótt 7. nóvember 2024 – gegnum Tímarit.is. 
  2. 2,0 2,1 Skapti Hallgrímsson (2001). Leikni framar líkamsburðum (1st. útgáfa). bls. 100, 181. ISBN 9979-60-630-4.
  3. „KFR lagt niður og gert að körfuknattleiksdeild Vals“. Þjóðviljinn. 26. september 1970. bls. 26. Sótt 7. nóvember 2024 – gegnum Tímarit.is. 
  4. „„Risinn" hættir aö leika!“. Tíminn. 12. janúar 1971. bls. 12. Sótt 7. nóvember 2024 – gegnum Tímarit.is. 
  5. „Landsliðið með 2,09 metra risa í Evrópukeppnina“. Vísir.is. 16. apríl 1969. bls. 2. Sótt 7. nóvember 2024 – gegnum Tímarit.is. 
  6. 6,0 6,1 „A landslið“. kki.is. Icelandic Basketball Association. Sótt 7. nóvember 2024.
  7. „Fuzzy kollarnir sýndir og seldir í Magasin du Nord“. Vísir.is. 22. október 2009. Sótt 7. nóvember 2024.
  8. „Fékk bestu jólagjöfina árið 1960“. Morgunblaðið. 25. desember 2016. Sótt 7. nóvember 2024.
  9. „Eftirlíking af Fuzzy skýtur upp kollinum í Danmörku“. Fréttablaðið. 18. ágúst 2012. bls. 74. Sótt 7. nóvember 2024 – gegnum Tímarit.is. 
  10. „Flosi Sigurdsson College Stats“. sports-reference.com. Sótt 7. nóvember 2024.