Sigurður Ólafsson - Meira fjör
Sigurður Ólafsson syngur Meira fjör er 78-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1953. Á henni syngur Sigurður Ólafsson lögin Meira fjör og Kom þú þjónn. Hljómsveitarstjóri er Bjarni Böðvarsson og aðrir í hljómsveit eru Sveinn Ólafsson, Þorvaldur Steingrímsson, Óskar Cortes, Jónas Dagbjartsson og Einar B. Waage. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Pressun: AS Nera í Osló.
Sigurður Ólafsson syngur Meira fjör | |
![]() | |
Gerð | IM 14 |
---|---|
Flytjandi | Sigurður Ólafsson, hljómsveit Bjarna Böðvarssonar |
Gefin út | 1953 |
Tónlistarstefna | Sönglög |
Útgáfufyrirtæki | Íslenzkir tónar |
LagalistiBreyta
- Meira fjör - Lag - texti: Bjarni Böðvarsson - Jón Sigurðsson - Hljóðdæmi
- Kom þú þjónn - Lag - texti: Weinberger - Lárus Jónsson