Sigríður Eyþórsdóttir

Sigríður Eyþórsdóttir (f. 21. ágúst 1940 - 22. júlí 2016) var íslensk leikkona og kennari. Sigríður stofnaði leikhópinn Perluna árið 1982.

Sigríður var sæmd riddarakrossi Hinnar íslensku fálkaorðu árið 1997 auk fjölda annarra viðurkenninga. [1]

Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum

breyta
Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
1997 Perlur og svín Móðir ferðaskrifstofu

Tenglar

breyta
   Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tilvísanir

breyta
  1. Rsi.is, „Sigríður Eyþórsdóttir látin“ Geymt 24 júlí 2019 í Wayback Machine (skoðað 24. júlí 2019)