Sigfús Halldórsson syngur „Dagný“ og leikur undir

Sigfús Halldórsson syngur og leikur er 78-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1953. Á henni syngur Sigfús Halldórsson tvö laga sinna Dagný og Íslenzkt ástarljóð og leikur undir á píanó. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Pressun: AS Nera í Osló.

Sigfús Halldórsson syngur og leikur
Forsíða Sigfús Halldórsson syngur „Dagný“ og leikur undir

Bakhlið Sigfús Halldórsson syngur „Dagný“ og leikur undir
Bakhlið

Gerð IM 24
Flytjandi Sigfús Halldórsson
Gefin út 1953
Tónlistarstefna Dægurlög
Útgáfufyrirtæki Íslenzkir tónar

LagalistiBreyta

  1. Dagný - Lag - texti: Sigfús Halldórsson - Tómas Guðmundsson - Hljóðdæmi 
  2. Íslenskt ástarljóð - Lag - texti: Sigfús Halldórsson - Vilhjálmur frá Skáholti - Hljóðdæmi