Ceres (gyðja)

(Endurbeint frá Seres (gyðja))

Ceres var gyðja akuryrkju, einkum kornræktar, og móðurástar í rómverskri goðafræði. Nafn hennar er af indóevrópskum uppruna, af rótinni „ker“, sem þýðir „að vaxa“.

Ceres heldur á ávexti.

Ceres var dóttir Satúrnusar og Ops, móðir Próserpínu og systir Júpíters, Júnóar, Vestu, Neptúnusar og Plútós.

Ceres samsvarar Demetru í grískri goðafræði.

Tenglar

breyta
  • „Hvað getið þið sagt mér um grísku gyðjuna Ceres?“. Vísindavefurinn.
   Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.