Neptúnus var hinn rómverski sjávarguð og hliðstæða Póseidons í grískri goðafræði. Neptúnus var guð sjávar, hesta og jarðskjálfta.

Neptúnus í miðbæ Bristol

Gríski guðinn breyta

Á Mýkenutímanum var Póseidon mikilvægari og hafður í meiri metum en Seifur.

Í Ódysseifskviðu Hómers var Póseidon í stærra hlutverki en Seifur.

Í mörgum grískum borgum var Póseidon í aðalhlutverki. Talið er að svo hafi verið enda hafi hann geta valdið jarðskjálftum.

Átrúnaður breyta

Sjófarendur hétu allir á guðinn til að tryggja sem öruggasta sjóferð.

Áhrif breyta

Áttunda reikistjarna sólkerfisins heitir eftir Neptúnusi.

Heimildir breyta

   Þessi fornfræðigrein sem tengist sögu og bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.