Plútó (guð)
Plútó var rómverskur guð undirheima, hliðstæða Hadesar í grískri goðafræði. Hætt er við að fólk rugli saman Plútó og Plútosi, grískum guð auðs.
HeilmildBreyta
- Fyrirmynd greinarinnar var „Pluto (mythology)“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 10. ágúst 2006.
Þessi fornfræðigrein sem tengist sögu og bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.