Satúrnus var rómverskur guð landbúnaðar á álíkan hátt og Krónos í grískri goðafræði. Maki Satúrnusar var Opa. Satúrnus var faðir Júpíters, Ceresar og Veritas svo einhver barna hans séu nefnd

Málverk (Francisco de Goya, c. 1815) af Satúrnusi

Áhrif breyta

Í ensku máli heita laugardagar eftir Satúrnusi.

Sjötta reikistjarnan í sólkerfinu heitir eftir Satúrnusi

Heimild breyta

   Þessi fornfræðigrein sem tengist sagnfræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.