Júpíter (guð)
Hinn rómverski guð Júpíter fór í rómverskri goðafræði með samskonar hlutverk og Seifur í þeirri grísku og að einhverju leyti Óðinn í norrænni goðafræði. Nafn hans er komið af sömu indóevrópsku rót og nafn Seifs í grískri goðafræði og nafn Týs í norrænni goðafræði.
Júpíter var himnaguð, guð laga og reglufestu.
Áhrif
breytaNafn Júpíters hefur fest sig í sessi með rómönskum málum þar sem fimmtudagur heitir í höfuðið á guðinum.
Fimmta reikistjarna Sólkerfisins heitir í höfuðið á guðinum.
Heimild
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Júpíter.
- Fyrirmynd greinarinnar var „Jupiter (mythology)“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 10. ágúst 2006.
Þessi fornfræðigrein sem tengist sögu og bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.