Sendiráð Bandaríkjanna á Íslandi
Sendiráð Bandaríkjanna á Íslandi er á Engjateigi 7 í Reykjavík þar sem það hefur verið frá 2020. [1] Frá 1942-2020 var það staðsett að Laufásvegi 21 Áður var það stuttlega í Vonarstræti 4.
Fyrsti sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi var Lincoln MacVeagh en þann 30. september 1941 veitti Sveinn Björnsson ríkisstjóri honum móttöku í móttökusal ríkisstjóra í Alþingishúsinu.
Mörg mótmæli hafa farið fram fyrir utan sendiráðið.
Núverandi sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi er Carrin Patman, sem var tilnefnd af Joe Biden Bandaríkjaforseta árið 2022. Patman afhenti forseta Íslands trúnaðarbréf sitt þann 7. október 2022.[2]
Sendiherrar Bandaríkjanna á Íslandi
breyta# | Nafn | Tilnefndur | Tók við starfi | Starfi lokið |
---|---|---|---|---|
1 | Lincoln MacVeagh | 8. ágúst 1941 | 30. september 1941 | 27. júní 1942 |
2 | Leland Burnette Morris | 13. ágúst 1942 | 7. október 1942 | 10. maí 1944 |
3 | Louis Goethe Dreyfus, Jr. | 21. mars 1944 | 14. júní 1944 | 21. október 1946 |
4 | Richard P. Butrick | 26. febrúar 1948 | 29. apríl 1948 | 10. ágúst 1949 |
5 | Edward B. Lawson | 22. júlí 1949 | 22. september 1949 | 29. maí 1954 |
6 | John Joseph Muccio | 23. ágúst 1954 | 12. október 1954 | 19. október 1955 |
19. október 1955 | 3. nóvember 1955 | 16. desember 1959 | ||
7 | Tyler Thompson | 27. janúar 1960 | 19. febrúar 1960 | 16. apríl 1961 |
8 | James K. Penfield | 27. apríl 1961 | 24. maí 1961 | 16. mars 1967 |
9 | Karl Fritjof Rolvaag | 5. apríl 1967 | 9. maí 1967 | 27. mars 1969 |
10 | Luther I. Replogle | 8. júlí 1969 | 12. september 1969 | 15. júní 1972 |
11 | Frederick Irving | 11. september 1972 | 11. október 1972 | 21. apríl 1976 |
12 | James J. Blake | 1. júlí 1976 | 8. september 1976 | 29. september 1978 |
13 | Richard A. Ericson, Jr. | 12. október 1978 | 21. nóvember 1978 | 15. ágúst 1981 |
14 | Marshall Brement | 27. júlí 1981 | 16. september 1981 | 1. ágúst 1985 |
15 | L. Nicholas Ruwe | 12. júlí 1985 | 21. ágúst 1985 | 7. október 1989 |
16 | Charles Elvan Cobb, Jr. | 10. október 1989 | 8. nóvember 1989 | 10. janúar 1992 |
17 | Sigmund Rogich | 11. maí 1992 | 4. júní 1992 | 14. október 1993 |
18 | Parker W. Borg | 8. október 1993 | 24. nóvember 1993 | 13. júlí 1996 |
19 | Day O. Mount | 11. júní 1996 | 3. september 1996 | 12. ágúst 1999 |
20 | Barbara J. Griffiths | 9. ágúst 1999 | 29. september 1999 | 29. júlí 2002 |
21 | James Irvin Gadsden | 3. október 2002 | 9. desember 2002 | 14. júlí 2005 |
22 | Carol van Voorst | 3. janúar 2006 | 26. janúar 2006 | 30. apríl 2009 |
23 | Luis E. Arreaga | 10. september 2010 | 20. september 2010 | 23. nóvember 2013 |
24 | Robert C. Barber | 2. janúar 2015 | 28. janúar 2015 | 20. janúar 2017 |
25 | Jeffrey Ross Gunter | 21. ágúst 2018 | 2. júlí 2019 | 20. janúar 2021 |
26 | Carrin Patman | 11. febrúar 2022 | 7. október 2022 |
Tilvísanir
breyta- ↑ 6,5 milljarðar í skothelt sendiráð í Reykjavík Rúv, skoðað, 26. febrúar, 2019.
- ↑ Kjartan Kjartansson (7. október 2022). „Nýr sendiherra Bandaríkjanna afhenti forseta trúnaðarbréf“. Vísir. Sótt 8. október 2022.