Sean Connery

Sean Connery (fæddur 25. ágúst 1930) er skoskur leikari og kvikmyndaframleiðandi. Hann er þekktastur fyrir að hafa farið með hlutverk James Bond í sjö myndum milli áranna 1962 og 1983.

Sir Sean Connery
Sir Sean Connery árið 1999
Sir Sean Connery árið 1999
FæðingarnafnThomas Sean Connery
Fædd(ur) 25. ágúst 1930 (1930-08-25) (89 ára)
Edinburgh, Skotlandi
Ár virk(ur) 1954-2006, 2010
Maki/ar Diane Cilento (1962–1973),
Micheline Roquebrune (1975–nú)
Börn Jason Connery
Helstu hlutverk
James Bond
Óskarsverðlaun
1 (The Untouchables)
Golden Globe-verðlaun
1 (The Untouchables)
BAFTA-verðlaun
1 (The Name of the Rose)
  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.