Saururus cernuus er lækninga og skrautplanta frá austurhluta Norður-Ameríku. Hún vex á blautum svæðum eða í grunnu vatni, og getur náð 1 m hæð.[1] Náttúruleg útbreiðsla er um megnið af austurhluta Bandaríkjanna, vestur frá austur Texas og Kansas, suður til Flórída, og norður til Michigan og New York-fylki, lítið eitt inn í Ontario.[1]

Saururus cernuus
S. cernuus, blóm og blöð
S. cernuus, blóm og blöð
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Piperales
Ætt: Saururaceae
Ættkvísl: Saururus
Tegund:
S. cernuus

Tvínefni
Saururus cernuus
L.

Tilvísanir

breyta
  1. 1,0 1,1 „Saururus cernuus“. Flora of North America.

Tenglar

breyta
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.