Sauðárhreppur
Sauðárhreppur var hreppur vestan til í Skagafjarðarsýslu,[1] kenndur við bæinn Sauðá.
Hreppnum var skipt í tvennt árið 1907, í Sauðárkrókshrepp og Skarðshrepp.[2] Þeir hreppar urðu svo báðir hluti sveitarfélagsins Skagafjarðar árið 1998.[3]
Heimilidir
breyta- ↑ Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 4. september 2024.
- ↑ Guðmundur St. Sigurðarson; Guðný Zoëga; Katrín Gunnarsdóttir; Sigríður Sigurðardóttir (2005). „Sauðá í Borgarsveit: Fornleifaskráning vegna aðalskipulags“ (PDF). Byggðasafn Skagfirðinga.
- ↑ Skagafjörður. „Fróðleikur um Skagafjörð“. Skagafjörður. Sótt 4. september 2024.
Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.