Zaragoza

(Endurbeint frá Saragossa)

Zaragoza (spænska og aragónska) eða Saragossa er borg í sjálfsstjórnarsvæðinu Aragon á norðaustur-Spáni. Borgin liggur við ána Ebró. Hún er fimmta stærsta borg landsins með 661.000 íbúa (1. janúar 2016).

Áin Ebró rennur í gegnum Zaragoza

Nafnið Zaragoza kemur úr latínu; Caesaraugusta en Ágústus rómakeisari stofnaði borgina.

HeimildBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist