Sandfura (fræðiheiti: Pinus strobus) er furutegund ættuð frá austurhluta Norður-Ameríku. Þar finnst hún frá Nýfundnalandi í Kanada vestur í gegn um svæði Vatnanna miklu til suðaustur Manitoba og Minnesota, Bandaríkjunum, og suður eftir Appalasíufjöllum og efri Piedmont til nyrst í Georgíu og kannski mjög sjaldan á hærri svæðum í norðaustur Alabama.[1] Tréð er fylkistré Ontaríó.

Sandfura
Lundur af sandfurum
Lundur af sandfurum
Sandfura í Michigan
Sandfura í Michigan
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Fura (Pinus)
Undirættkvísl: Strobus
section Quinquefoliae
subsection Strobus
Tegund:
P. strobus

Tvínefni
Pinus strobus
Carl von Linné
Útbreiðsla sandfuru
Útbreiðsla sandfuru
Köngull og barr

Tenglar

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. "Pinus strobus". Natural Resources Conservation Service PLANTS Database. USDA.

Heimildir

breyta
  • „Tall – Pinus strobus“. Naturhistoriska riksmuseet.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.