Real Club Deportivo Mallorca, , oftast þekkt sem Real Mallorca eða bara Mallorca er spænskt knattspyrnufélag með aðsetur í Palma á Mallorca eyju. Félagið var stofnað 5. mars 1916 og spilar það nú í Segunda División. Heimavöllur þess er Visit Mallorca Stadium sem tekur rúma 23.000 áhorfendur í sæti.
|
Real Club Deportivo Mallorca, S.A.D.
|
|
Fullt nafn |
Real Club Deportivo Mallorca, S.A.D.
|
Gælunafn/nöfn
|
Mallorqueta
|
---|
Stytt nafn
|
Mallorca
|
---|
Stofnað
|
5. mars 1916 sem Alfonso XIII Foot-Ball Club
|
---|
Leikvöllur
|
Visit Mallorca Stadium
|
---|
Stærð
|
23.142 áhorfendur
|
---|
Stjórnarformaður
|
Andy Kohlberg
|
---|
Knattspyrnustjóri
|
?
|
---|
Deild
|
La Liga
|
---|
2019-2020
|
19.sæti (fall)
|
---|
|
Bestu ár félagsins voru á 10. áratug 20. aldar og fyrri hluta 1. áratugs 21.aldar. Það náði sínum besta árangri þegar það lenti í 3.sæti í La Liga árin 1998-99 og 2000-2001 og sigraði Copa del Rey (Konungsbikarinn) árið 2003. Mallorca komst í úrslitaleik Evrópukeppni bikarhafa árið 1999.