RCD Mallorca

Real Club Deportivo Mallorca, , oftast þekkt sem Real Mallorca eða bara Mallorca er spænskt knattspyrnufélag með aðsetur í Palma á Mallorca eyju. Félagið var stofnað 5. mars 1916 og spilar það nú í Segunda División. Heimavöllur þess er Visit Mallorca Stadium sem tekur rúma 23.000 áhorfendur í sæti.

Real Club Deportivo Mallorca, S.A.D.
Fullt nafn Real Club Deportivo Mallorca, S.A.D.
Gælunafn/nöfn Mallorqueta
Stytt nafn Mallorca
Stofnað 5. mars 1916 sem Alfonso XIII Foot-Ball Club
Leikvöllur Visit Mallorca Stadium
Stærð 23.142 áhorfendur
Stjórnarformaður Andy Kohlberg
Knattspyrnustjóri Luis García
Deild La Liga
2019-2020 19.sæti (fall)
Heimabúningur
Útibúningur

Bestu ár félagsins voru á 10. áratug 20. aldar og fyrri hluta 1. áratugs 21.aldar. Það náði sínum besta árangri þegar það lenti í 3.sæti í La Liga árin 1998-99 og 2000-2001 og sigraði Copa del Rey (Konungsbikarinn) árið 2003. Mallorca komst í úrslitaleik Evrópukeppni bikarhafa árið 1999.

LeikmannahópurBreyta

Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
1   GK Manolo Reina (Fyrirliði)
2   DF Joan Sastre
3   DF Brian Oliván
4   MF Iñigo Ruiz de Galarreta
5   DF Franco Russo
6   MF Aleix Febas
7   FW Álex Alegría
8   MF Salva Sevilla
9   FW Abdón
10   FW Murilo (Á láni frá S.C. Braga)
11   FW Lago Junior
12   MF Iddrisu Baba
Nú. Staða Leikmaður
13   GK Miquel Parera
14   MF Daniel Rodríguez Vázquez
15   DF Fran Gámez
16   FW Jordi Mboula
17   FW Aleksandar Trajkovski
18   MF Antonio Sánchez Navarro
19   DF Braian Cufré
20   DF Aleksandar Sedlar
21   DF Antonio Raíllo
22   FW Marc Cardona (Á láni frá Osasuna)
23   FW Amath Ndiaye (Á láni frá Getafe)
24   DF Martin Valjent

TitlarBreyta

Flestir LeikirBreyta

   

# Nafn Fjöldi Leikja
1 Miguel Ángel Nadal 255
2 José Nunes 222
3 Javier Olaizola Rodríguez 206
4 Ariel Ibagaza 204
5 Víctor Casadesús 197
6 Juan Arango 183
7 Marcos Martín de la Fuente 171
8 Francisco Soler Atencia 168
9 Iván Ramis 164
10 Josep Lluis Martí Soler 161

Flest MörkBreyta

# Nafn Mörk
1 Samuel Eto'o 54
2 Juan Arango 46
3 Víctor Casadesús 37
4 Daniel Güiza 28
5 Pierre Webó 27


Heimasíða félagsBreyta

HeimildirBreyta