Gljásýrena
Gljásýrena (fræðiheiti Syringa josikaea) er lauffellandi runni af smjörviðarætt, ættaður frá austur og mið- Evrópu. Hæð er um 2-4 metrar og blómstrar hún bleikum blómum.
Gljásýrena | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Syringa josikaea J.Jacq. ex Rchb. | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
|
Heimild
breyta- Gljásýrena (Daunsýrena) Lystigarður Akureyrar Geymt 27 febrúar 2021 í Wayback Machine