Gljásýrena (fræðiheiti Syringa josikaea) er lauffellandi runni af smjörviðarætt, ættaður frá austur og mið- Evrópu.

Gljásýrena

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
(óraðað) Asterids
Ættbálkur: Varablómabálkur (Lamiales)
Ætt: Smjörviðarætt (Oleaceae)
Ættkvísl: Syringa
Tegund:
S. josikaea

Tvínefni
Syringa josikaea
J.Jacq. ex Rchb.
Samheiti
  • Syringa × henryi var. eximia Rehder
  • Syringa vincetoxifolia Baumg. ex Steud.

Heimild breyta


   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.