Bogsýrena (fræðiheiti Syringa komarowii subsp. reflexa)[1] er lauffellandi runni af smjörviðarætt, upprunninn frá mið-Kína. Greinar bogsýrenu eru gráleitar og útsveigðar. Blöðin eru aflöng og oddhvöss, dökkgræn að ofan en grágræn og lóhærð á neðri hlið. Blómin eru í skúfum rauðleit að utan en næstum hvít að innan.

Bogsýrena
西蜀丁香 xi shu ding xiang
Syringa komarowii subsp. reflexa
Syringa komarowii subsp. reflexa
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
(óraðað) Asterids
Ættbálkur: Varablómabálkur (Lamiales)
Ætt: Smjörviðarætt (Oleaceae)
Ættkvísl: Syringa
Tegund:
S. komarowii

Tvínefni
Syringa komarowii
Þrínefni
Syringa komarowii subsp. reflexa
(C.K.Schneid.) P.S.Green & M.C.Chang
Samheiti
  • Syringa komarowii var. reflexa (C.K.Schneid.) Z.P.Jien ex M.C.Chang & X.L.Chen
  • Syringa reflexa C.K.Schneid.


Heimild

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 43279916. Sótt 11 nóvember 2019.
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.