Sögur af ást, landi og þjóð 1980-2010

Sögur af ást, landi og þjóð 1980-2020 er safnplata með íslenska tónlistarmanninum Bubba Morthens frá 2010. Hún er fimmta safnplata Bubba á ferlinum. Á henni birtist lagið Sól í fyrsta sinn, en lagið kom ekki út a plötu fyrr en á plötunni Ég trúi á þig ári síðar.

Lagalisti

breyta

Diskur eitt:

1. Ísbjarnarblús (Bubbi Morthens)

2. Hiroshima (Utangarðsmenn)

3. Stórir strákar fá raflost (Egó)

4. Fjöllin hafa vakað (Egó)

5. Lög og regla (Bubbi Morthens)

6. Blindsker (Das Kapital)

7. Kona (Bubbi Morthens)

8. Er nauðsynlegt að skjóta þá (Bubbi Morthens)

9. Skyttan (Bubbi og MX-21)

10. Háflóð (Bubbi Morthens)

11. Syneta (Bubbi Morthens)

12. Fjólublátt flauel (Bubbi Morthens)

13. Kossar án vara (Bubbi og Sierra Maestra)

14. Það er gott að elska (Bubbi Morthens)

15. Sumar Konur (Bubbi Morthens)

16. Með vindinum kemur kvíðinn (Bubbi Morthens)

17. Við Gróttu (Bubbi, Stríð og friður)

18. 1000 kossa nótt (Bubbi, Stríð og friður)

19. Fallegi lúserinn minn (Egó)

20. Sól (Bubbi og Sólskuggarnir)

Diskur tvö:

21. Stál og hnífur (Bubbi Morthens)

22. Agnes og Friðrik (Bubbi Morthens)

23. Ha ha ha (Rækjureggae) (Utangarðsmenn)

24. Móðir (Egó)

25. Afgan (Bubbi Morthens)

26. Strákarnir á Borginni (Bubbi Morthens)

27. Talað við Gluggann

28. Augun mín

29. Aldrei fór ég suður

30. Foxtrot (Bubbi Morthens)

31. Sonnetta (Bubbi Morthens)

32. Kaupmaðurinn á horninu (GCD)

33. Þingmannagæla (Bubbi og Sierra Maestra)

34. Sem aldrei fyrr (Bubbi Morthens)

35. Brotin loforð (Bubbi Morthens)

36. Með þér (Bubbi Morthens)

37. Kveðja (Bubbi, Stríð og friður)

38. Ástin getur aldrei orðið gömul frétt (Bubbi Morthens)

39. Grafir og bein (Bubbi Morthens)

40. Engill ræður för (Egó)

Diskur þrjú:

41. Hrognin eru að koma (Bubbi Morthens)

42. Kyrlátt kvöld (Utangarðsmenn)

43. Bólivar (Bubbi Morthens)

44. Mescalin (Egó)

45. Fatlafól (Bubbi og Megas)

46. Leyndarmál frægðarinnar (Das Kapital)

47. Rómeó og Júlía (Bubbi Morthens)

48. Serbinn (Bubbi Morthens)

49. Frelsarans slóð (Bubbi Morthens)

50. Silfraður bogi (Bubbi Morthens)

51. Friðargarðurinn (Bubbi Morthens)

52. Stúlkan sem starir á hafið (Bubbi Morthens)

53. Mýrdalssandur (GCD)

54. Sumarið er tíminn (GCD)

55. Afkvæmi hugsanna minna (Bubbi Morthens)

56. Ég sé ljósið (GCD)

57. Trúir þú á engla (Bubbi Morthens)

58. Jesús Pétur Kiljan og hin heilaga Jómfrú og aumingja ég (Bubbi Morthens)

59. Fallegur dagur (Bubbi Morthens)

60. Í hjarta mér (Egó)