Sól rís 1980-2020

Sól rís 1980-2020 er safnplata með íslenska tónlistarmanninum Bubba Morthens sem kom út þann 1. desember 2020. Platan var sjöunda safnplata Bubba á ferlinum.

Lagalisti

breyta

Plata eitt: A-hlið

Ísbjarnarblús (Bubbi Morthens)

Hiroshima (Utangarðsmenn)

Ha ha ha (Rækjureggae) (Utangarðsmenn)

Serbinn (Bubbi Morthens)

Blindsker (Das Kapital)

Stúlkan sem starir á hafið (Bubbi Morthens)

Plata eitt: B-hlið

Sól rís (Bubbi Morthens)

Stórir strákar fá Raflost (Egó)

Hrognin eru að koma (Bubbi Morthens)

Lög og regla (Bubbi Morthens)

Fatlafól (Bubbi og Megas)

Syneta (Bubbi Morthens)

Stál og hnífur (Bubbi Morthens)

Plata tvö: C-hlið

Kyrlátt kvöld (Utangarðsmenn)

Talað við gluggann (Bubbi Morthens)

Er nauðsynlegt að skjóta þá (Bubbi Morthens)

Frelsarans slóð (Bubbi Morthens)

Strákarnir á Borginni (Bubbi Morthens)

Það er gott að elska (Bubbi Morthens)

Plata tvö: D-hlið

Aldrei fór ég suður (Bubbi Morthens)

Móðir (Egó)

Foxtrot (Bubbi Morthens)

Háflóð (Bubbi Morthens)

Afgan (Bubbi Morthens)

Plata þrjú: E-hlið

Fjöllin hafa vakað (Egó)

Sumarið er tíminn (GCD)

Trúir þú á engla (Bubbi Morthens)

Fallegur dagur (Bubbi Morthens)

Regnbogans stræti (Bubbi Morthens)

Plata þrjú: F-hlið

Rómeó og Júlía (Bubbi Morthens)

Með þér (Bubbi Morthens)

Án þín (Bubbi og Katrín Halldóra Sigurðardóttir)

Við Gróttu (Bubbi, Stríð og friður)

Kveðja (Bubbi, Stríð og friður)