Rush Hour
kvikmynd frá árinu 1998
Rush Hour er grín- og hasarmynd frá árinu 1998. Myndinni leikstýrði Brett Ratner. Framhald myndarinnar eru kvikmyndirnar Rush Hour 2, Rush Hour 3 og Rush Hour 4. Myndin er 97 mínútur. Myndin fjallar um Lee, löggu frá Hong Kong, og Carter, löggu frá Los Angeles. Þegar dóttir kínversk þingmans er rænt í L.A. er sent eftir Lee, hæfustu löggu í Hong Kong. Því miður fær hann félagann Carter sem er bæði sjálfselskur og eigingjarn. Saman elta þeir uppi ræningjana.
Rush Hour | |
---|---|
Leikstjóri | Brett Ratner |
Handritshöfundur | Ross LaManna (kvikmyndahandrit og sögu) Jim Kouf (kvikmyndahandrit) |
Framleiðandi | Roger Birnbaum Jonathan Glickman Arthur M. Sarkissian |
Leikarar | |
Kvikmyndagerð | Adam Greenberg |
Klipping | Mark Helfrich |
Tónlist | Lalo Schiffrin |
Dreifiaðili | New Line Cinema |
Frumsýning | 1998 |
Lengd | 97. mín |
Tungumál | enska |
Ráðstöfunarfé | US$ 35.000.000 |
Framhald | Rush Hour 2 |
Leikarar
breyta- Jackie Chan sem Lee
- Chris Tuker sem James Carter
- Tom Wilkinson sem Thomas Griffin/Junato
- Tzi Ma sem Han