Jackie Chan (fæddur 7. apríl 1954), raunverulegt nafn Chan Kong Sang, er kínverskur leikari, söngvari, áhættuleikari, handritshöfundur og leikstjóri. Hann er best þekktur fyrir áhættuleik sinn þar sem hann er meistari í kung fu.

Jackie Chan

Chan fæddist í Hong Kong. Foreldrar hans heita Charles og Lee-Lee Chan. Chan fór í leiklistarskóla mjög ungur. Þegar hann var átta ára lék hann í sinni fyrstu mynd Big and Little Wong Tin Bar árið 1962.

Persónulegt líf

breyta

Chan er giftur Ling-Feng Jiao. Þau eiga einn son Jaycee Chan.

Kvikmyndaferill

breyta

Chan hefur leikið í meira en 100 myndum. Þegar hann var ungur (1976-1987) lék hann í myndum eins og Drunken Master, New Fist Of Fury, Half Of Loaf Of Kung Fu, Fearless Hyena, Armour Of God, The Cannonball Run og Lukcy Stars. Hann hefur hlotið heimsfrægð fyrir myndir eins og Police Story 1,2,3,4, Rush Hour, 1,2,3, Shanghai Noon og The Forbidden Kingdom. Hann er höfundur teiknimyndaþáttana Jackie Chan Adventures.

Þekkustu Kvikmyndaverk

breyta
  • The Spy Next Door (2010) - með Magnúsi Shceving
  • Little Big Soldier (2009) - með Daniel Wu
  • The Shinjiku Incident (2009) - með Daniel Wu
  • The Forbidden Kingdom (2008) - með Jet Li
  • Kung Fu Panda (2008)
  • Rush Hour 3 (2007)
  • Rob-B-Hood (Project BB) (2006) - með Yuen Biao
  • New Police Story (Police Story 5) (2004) - með Daniel Wu
  • Around the World in 80 Days (2004) - með Sammo Hung
  • Shanghai Knights (2003) - með Donnie Yen
  • Rush Hour 2 (2001)
  • Shanghai Noon (2000) - með Yuen Biao
  • Who Am I? (1998)
  • Rush Hour (1998)
  • Mr. Nice Guy (1997) - með Sammo Hung og Richard Norton
  • Gen-X-Cops (1996) - með Daniel Wu
  • First Strike (Police Story 4) (1996)
  • Rumble in the Bronx (1995) - myndin sem gerði hann heimsfrægan í Ameríku
  • Thunderbolt (1995)
  • Drunken Master II: The Legend of the Drunken Master (1994)
  • Crime Story (1993)
  • City Hunter (1992) - með Gary Daniels og Richard Norton
  • Supercop (Police Story 3) (1992) - með Michelle Yeoh
  • Twin Dragons (1992)
  • Island of Fire (The Prisoner) (1990) - með Sammo Hung og Jimmy Wang Yu
  • Miracles (1989) - með Yuen Biao
  • Police Story 2 (1988)
  • Dragons Forever (1988) - með Sammo Hung og Yuen Biao
  • Project A 2 (1987)
  • Police Story (1986)
  • The Protector (1985)
  • Wheels on Meals (1984) - með Sammo Hung og Yuen Biao
  • Project A (1983) - með Sammo Hung og Yuen Biao
  • Fantasy Mission Force (1982) - með Jimmy Wang Yu
  • Battle Creek Brawl (1980)
  • The Young Master (1980) - með Yuen Biao
  • Fearless Hyena (1979)
  • The Drunken Master (1978) - myndin sem gerði hann heimsfrægan í Asíu
  • The Magnificent Bodyguards (1978) - með Bruce Leung
  • New Fist of Fury (1976)
  • Hand of Death (1974) - með Yuen Biao, Sammo Hung og John Woo
  • Enter the Dragon (1973) - Bruce Lee mynd, Jackie í aukahlutverki
  • Fist of Fury (1972) - Bruce Lee mynd, Jackie í aukahlutverki
  • Master with Cracked Fingers (1971) - fyrsta mynd í aðalhlutverki

Kvikmyndir í vinnslu

breyta
  • Shaolin
  • Chinese Zodiac
  • Rush Hour 4
  • Shanghai Dawn
  • I Am Jackie Chan