Roméo Dallaire

Roméo Alain Dallaire (fæddur 25. júní 1946) er kanadískur þingmaður, rithöfundur og fyrrum hershöfðingi. Hann er helst þekktur fyrir að hafa farið fyrir friðargæsluliði Sameinuðu þjóðanna, kallað UNAMIR, í Rúanda árin 1993 og 1994.

Roméo Dallaire
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.