Robots (íslenska: Vélmenni) er Bandarísk teiknimynd frá 2005, framleidd af Blue Sky Studios og útgefin af 20th Century Fox. Hún var leikstýrð af Chris Wedge[3] og er talsett af Paulu Abdul, Halle Berry, Lucille Bliss og Terry Bradshaw. Myndin er um vélmennið Rodney sem reynir að hitta átrúnaðargoðið sitt í fyrirtækinu sínu í vélmennaborg. Myndin var frumsýnd á Íslandi 18. mars 2005.

Vélmenni
Robots
LeikstjóriChris Wedge
LeikararPaula Abdul

Halle Berry
Lucille Bliss

Terry Bradshaw
KlippingJohn Carnochan
TónlistJohn Powell
FyrirtækiBlue Sky Studios
Dreifiaðili20th Century Fox
FrumsýningFáni Íslands 18. mars 2005
Lengd1 klst og 30 mínótur[1]
LandBandaríkin
Tungumálenska
AldurstakmarkEkkert
Ráðstöfunarfé75 milljónir USD
Heildartekjur260 milljónir USD[2]

Heimildir

breyta
  1. „Robots (US domestic version)“. British Board of Film Classification. Afrit af upprunalegu geymt þann febrúar 2, 2017. Sótt 22. janúar 2017.
  2. „Robots (2005)“. Box Office Mojo.
  3. Jones, Malcolm (13. mars 2005). „Heavenly Metal“. The Daily Beast. Afrit af upprunalegu geymt þann 15. janúar 2012. Sótt 1. september 2011.
   Þessi kvikmyndagrein sem tengist Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.