Risaborg er mjög stórt stórborgarsvæði eða keðja af samliggjandi stórborgarsvæðum. Bandaríkjamaðurinn Jean Gottman var fyrstur til þess að nota hugtakið til að lýsa hinu risavaxna BosWash stórborgarsvæði á austurströnd Bandaríkjanna. Svæðið inniheldur m.a. stórborgirnar Boston í Massachusetts, New York, Philadelphiu, Baltimore og Washington D.C..

Samgöngubætur eins og hraðbrautir og lestir eru oft hvatar að myndun risaborga.

Nokkrar risaborgirBreyta