Tímahorn
(Endurbeint frá Right ascension,)
Tímahorn (enska right ascension, skammstafað RA), táknað með α, er lengdargráða himinfyrirbæris miðað við vorpunkt, mæld jákvæð í klukkustundum í austurátt frá vorpunkti. Miðbaugshnit himintungla eru gefin sem stjörnubreidd og tímahorn.