Kaká
(Endurbeint frá Ricardo Izecson dos Santos Leite)
Ricardo Izecson dos Santos Leite, oftast þekkur sem Kaká, er fæddur 22. apríl árið 1982 í Brasilíuborg í Brasilíu. Hann var kosinn heimsins besti knattspyrnumaður árið 2007.
Kaká vann meðal annars Meistaradeild Evrópu og Serie A með AC Milan, og HM-gull með Brasilíu. Árið 2007 valdi FIFA hann heimsins besta knattspyrnumann.
Kaká hefur verið opinskár um það að hann er mjög trúaður. Kaká hefur sagt, að ef hann hefði ekki orðið knattspyrnumaður, hefði hann viljað vera prestur. Kaká er meðlimur í Reborn in Christ Evangelical Church í Brasilíu.