Talnareikningur

(Endurbeint frá Reikningslist)

Talnareikingur er elsta grein stærðfræðinnar.[1] Í ákveðnum skilningi er hægt að líta á hana sem forvera nútíma stærðfræði. Talnareikningur er rannsókn á tölum, sérstaklega við grunnaðgerðirnar í reikningi, það er samlagningu, frádrátt, deilingu og margföldun.

Tilvísanir breyta

  1. „Mathematics“. Science Clarified. Sótt 13. september 2017.
   Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.