Regína (kvikmynd)

íslensk kvikmynd frá 2002
(Endurbeint frá Regína!)

Regína er íslensk dans- og söngvamynd eftir Maríu Sigurðardóttur eftir handriti Sjóns og Margrétar Örnólfsdóttur. Hún var frumsýnd 4. janúar 2002.

Regína
LeikstjóriMaría Sigurðardóttir
HandritshöfundurSjón
Margrét Örnólfsdóttir
FramleiðandiFriðrik Þór Friðriksson
Chantal Lafleur
Leikarar
Frumsýning4. janúar, 2002
Lengd90 mín.
Tungumálíslenska
AldurstakmarkLeyfð
  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.