Regína (kvikmynd)
íslensk kvikmynd frá 2002
(Endurbeint frá Regína!)
Regína er íslensk dans- og söngvamynd eftir Maríu Sigurðardóttur eftir handriti Sjóns og Margrétar Örnólfsdóttur. Hún var frumsýnd 4. janúar 2002.
Regína | |
---|---|
Leikstjóri | María Sigurðardóttir |
Handritshöfundur | Sjón Margrét Örnólfsdóttir |
Framleiðandi | Friðrik Þór Friðriksson Chantal Lafleur |
Leikarar | |
Frumsýning | 4. janúar, 2002 |
Lengd | 90 mín. |
Tungumál | íslenska |
Aldurstakmark | Leyfð |
Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.