Dwayne Johnson
(Endurbeint frá The Rock)
Dwayne Douglas Johnson (fæddur 2. maí 1972), einnig þekktur sem The Rock, er bandarískur leikari, söngvari, kaupsýslumaður og fyrrverandi atvinnuglímumaður.[1][2] Almennt álitinn sem einn besti atvinnuglímumaður allra tíma,[3] hann glímdi fyrir WWE í átta ár áður en hann hóf feril sem leikari. Kvikmyndir hans hafa þénað yfir 10,5 milljarða bandaríkjadala um allan heim,[4] sem gerir hann að einum tekjuhæsta og launahæsta leikara heims.[5]
Dwayne Johnson | |
---|---|
Fæddur | 2. maí 1972 Hayward, Kalifornía, Bandaríkin |
Þjóðerni | Bandaríkin |
Þekktur fyrir | Bandarískur leikari og atvinnuglímumaður |
Maki | Lauren Hashian |
Börn | 3 |
Foreldrar | Rocky Johnson
Mataniufeagaimaleata „Ata“ Fitisemanu Maivia |
Undirskrift | |
Tilvísanir
breyta- ↑ „Dwayne "The Rock" Johnson Misses Wrestling“. Afritað af uppruna á mars 17, 2022. Sótt mars 4, 2022 – gegnum www.youtube.com.
- ↑ Gill, Meagan (13. júní 2017). „Proud of Canadian roots: Dwayne "The Rock" Johnson holds dual-citizenship“. 604 now (enska). Sótt 12. júlí 2019.
- ↑ „The Greatest Professional Wrestlers of All Time“. UGO. Afrit af upprunalegu geymt þann 4. nóvember 2013. Sótt 21. júlí 2018.
- ↑ „Dwayne Johnson Movie Box Office Results“. Box Office Mojo. Sótt 11. september 2019.
- ↑ „People Index“. Box Office Mojo. Sótt 11. september 2019.