Útlaginn

íslensk kvikmynd frá árinu 1981 eftir Ágúst Guðmundsson

Útlaginn er íslensk kvikmynd í leikstjórn Ágústar Guðmundssonar. Hún var frumsýnd 31. október 1981 og er byggð á Gísla sögu Súrssonar. Tónlistina samdi Áskell Másson.

Útlaginn
LeikstjóriÁgúst Guðmundsson
HandritshöfundurÁgúst Guðmundsson
FramleiðandiJón Hermannsson
Leikarar
FrumsýningFáni Íslands 1981
Lengd100 mín.
Tungumálíslenska
AldurstakmarkKvikmyndaskoðun 12
  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.