Útlaginn

Útlaginn er íslensk kvikmynd í leikstjórn Ágústar Guðmundssonar. Hún var frumsýnd 31. október 1981 og er byggð á Gísla sögu Súrssonar. Tónlistina samdi Áskell Másson.

  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.