Útlaginn
íslensk kvikmynd frá árinu 1981 eftir Ágúst Guðmundsson
Útlaginn er íslensk kvikmynd í leikstjórn Ágústar Guðmundssonar. Hún var frumsýnd 31. október 1981 og er byggð á Gísla sögu Súrssonar. Tónlistina samdi Áskell Másson.
Útlaginn | |
---|---|
Leikstjóri | Ágúst Guðmundsson |
Handritshöfundur | Ágúst Guðmundsson |
Framleiðandi | Jón Hermannsson |
Leikarar | |
Frumsýning | 1981 |
Lengd | 100 mín. |
Tungumál | íslenska |
Aldurstakmark | 12 |
Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.