Ríga
Höfuðborg Lettlands
(Endurbeint frá Rīga)
Ríga (lettneska: Rīga) er höfuðborg Lettlands. Borgin er stærsta borg landsins og Eystrasaltsríkjanna. Í borginni búa 605.802 manns (2022)[1]. Miðborg Rígu er á heimsminjaskrá UNESCO[2].
Ríga
Rīga (lettneska) | |
---|---|
Hnit: 56°56′56″N 24°6′23″A / 56.94889°N 24.10639°A | |
Land | Lettland |
Stjórnarfar | |
• Borgarstjóri | Vilnis Ķirsis |
Flatarmál | |
• Samtals | 304 km2 |
Mannfjöldi (2023) | |
• Samtals | 609.489 |
• Þéttleiki | 2.000/km2 |
Tímabelti | UTC+2 |
• Sumartími | UTC+3 |
Vefsíða | riga |