Rústaðu þessu Ralph

Rústaðu þessu Ralph (enska: Wreck-It Ralph) er bandarísk teiknimynd, framleidd af Walt Disney Animation Studios. Myndin var frumsýnd 2012[1]. Hún er um persónu í tölvuleik sem vill verða hetja.

Rústaðu þessu Ralph
Wreck-It Ralph
LeikstjóriRich Moore
HandritshöfundurPhil Johnston
Jennifer Lee
FramleiðandiClark Spencer
LeikararJohn C. Reilly
Sarah Silverman
Jack MacBrayer
Jane Lynch
KlippingTim Mertens
TónlistHenry Jackman
DreifiaðiliWalt Disney-fyrirtækið
FrumsýningFáni Bandaríkjana 2. nóvember 2012
Fáni Íslands 9. nóvember 2012
Lengd101 mínúta
TungumálEnska
Ráðstöfunarfé165 milljónir USD
Heildartekjur471.2 milljónir USD

Talsetning

breyta
Ensk talsetning Íslensk talsetning
Hlutverk Leikari Hlutverk Leikari
Ralph John C. Reilly Ralf Hjálmar Hjálmarsson
Vannelope Sarah Silverman Vanellópa Selma Rún Rúnarsdóttir
Fix-it Felix Jr. Jack McBrayer Felix-fixari Bergur Ingólfsson
Sergeant Calhoun Jane Lynch Calhoun liðþjálfi Katla Margrét Þorgeirsdóttir
King Candy Alan Tudyk Nammikóngur Þórhallur Sigurðsson
Taffita Mindy Kaling Taffýta Urður Bergsdóttir
Mr. Litwak Ed O'Neill Hr. Litwak Björn Thorarensen
General Hologram Dennis Haysbert Hologram Hershöfðingi Clyde Magnús Jónsson
Markowski Joe Lo Truglio Markowski Þór Túlinius
Mary Edie McClurg María Hanna María Karlsdóttir
Gene/Duncan/Tapper Horatio Sanz Geri/Duncan/Tapper Rúnar Freyr Gíslason
Wynnchel Adam Carolla Wynnchel Valdimar Flygenring
Sour Bill Rich Moore Súrl Bill Egill Ólafsson
Zangief Rich Moore Zangief Valur Freyr Einarsson

Tenglar

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. http://www.disneyinternationaldubbings.weebly.com/wreck-it-ralph--icelandic-cast.html
   Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.