Rúandska karlalandsliðið í knattspyrnu
(Endurbeint frá Rúandska karlalandsliðið í knattpyrnu)
Rúandska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Rúanda í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM en hefur einu sinni keppt í úrslitum Afríkukeppninnar.
Gælunafn | Geitungarnir | ||
---|---|---|---|
Íþróttasamband | (Franska: Fédération Rwandaise de Football Association) Knattspyrnusamband Rúanda | ||
Álfusamband | CAF | ||
Þjálfari | Gerard Buscher (til bráðabirgða) | ||
Fyrirliði | Haruna Niyonzima | ||
Leikvangur | Amahoro leikvangurinn, Nyamirambo héraðsvöllurinn | ||
FIFA sæti Hæst Lægst | 139 (20. júlí 2023) 64 (mars 2015) 178 (júlí 1999) | ||
| |||
Fyrsti landsleikur | |||
2-6 gegn Búrúndí, 29. júní 1976. | |||
Stærsti sigur | |||
9-0 gegn Djibútí, 13. des. 2007. | |||
Mesta tap | |||
0-5 gegn Kamerún, 7. júlí 1976; 1-6 gegn Saír, 12. júlí 1976; 0-5 gegn Túnis, 10. ap. 1983 & 0-5 gegn Úganda, 1. ág. 1998. |