Búrúndíska karlalandsliðið í knattspyrnu

Búrúndíska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Búrúndí í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM en var meðal þátttökuliða í Afríkukeppninni 2019.

Búrúndíska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
Íþróttasamband(Franska: Fédération de football du Burundi) Búrúndíska knattspyrnusambandið
ÁlfusambandCAF
ÞjálfariJimmy Ndayizeye
FyrirliðiSaido Berahino
LeikvangurPrins Louis Rwagasore leikvangurinn
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
140 (23. júní 2022)
96 (ágúst 1993)
160 (júlí 1998)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
7-0 gegn Úganda, 9. okt. 1964.
Stærsti sigur
8-1 gegn Kenía, 4. sept. 2021 & 7-0 gegn Djibútí, 11. mars 2017.
Mesta tap
0-8 gegn Kongó, 24. des. 1977.