Röyksopp
Röyksopp er raftónlistar-hljómsveit frá Tromsø í Noregi. Í hljómsveitinni eru Torbjørn Brundtland og Svein Berge. Hljómsveitin var stofnuð árið 1998 í Bergen og gaf út fyrstu plötu sína Melody A.M. árið 2001. Röyksopp er tegund af svepp sem kallast á íslensku gorkúla.
Útgáfur
breytaBreiðskífur
breyta- 2001 Melody A.M. #9 UK, #1 NO
- 2005 The Understanding #13 UK, 1# NO
- 2006 Röyksopp's Night Out (tónleikaplata)
- 2009 Junior
- 2010 Senior
- 2014 The Inevitable End
Aðrar skífur
breytaSmáskífur
breytaAf Melody A.M.:
Af The Understanding:
- 2005 „Only This Moment“ #33 UK
- 2005 „49 Percent“ #55 UK
- 2005 „What Else Is There?“ #32 UK
- 2006 „Beautiful Day Without You“
Tenglar
breyta- Vefsíða Röyksopp
- Röyksopp Geymt 6 júlí 2008 í Wayback Machine á MySpace