Ræktarland, ræktunarland, ræktað land eða ræktanlegt land er land sem hægt er að nýta til ræktunar í landbúnaði. Aðrar landslagsgerðir eru t.d. jöklar, eyðimerkur, haf, vötn og auðnir.

Hlutfall ræktarlands í heiminum (eftir tölum frá CIA)

Í heiminum í dag eru um 19.824.000 km² ræktunarlands[1].

Tilvísarnir

breyta
  1. CIA Factbook 2008

Tengill

breyta
   Þessi landbúnaðargrein sem tengist jarðfræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.