Auðn nefnist land sem er hefur lítinn lífmassa og er ekki byggt. Sem dæmi má nefna eyðimerkur, öræfi, sanda og ógróin hraun. Jöklar geta líka flokkast undir auðnir.