Quercus lanata[1] er eikartegund[2] ættuð frá Suður- og Suðvestur-Asíu (Himalaja, Assam, Bútan, Nepal, Indókína (Víetnam, Mjanmar, Norður-Taílandi), og Suðvestur-Kína (Guangxi, Tíbet, Yunnan)). Það verður að 30 m hátt, sígrænt. Blöðin ery þykk og leðurkennd, græn að ofan en loðin að neðan.[3][4]

Quercus lanata
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Beykiætt (Fagaceae)
Ættkvísl: Eik (Quercus)
Tegund:
Q. lanata

Tvínefni
Quercus lanata
Sm.
Samheiti
  • Quercus banga Buch.-Ham. ex D.Don
  • Quercus banga Ham. ex Hook.f.
  • Quercus lanuginosa D.Don
  • Quercus nepaulensis Desf.

Undirtegundir

breyta

Tegundin skiptist í eftirfarandi undirtegundir:[5]

  • Q. l. lanata
  • Q. l. leiocarpa (A.Camus) Menitsky

Tilvísanir

breyta
  1. A.Rees, 1819 In: Cycl. 29: 27
  2. WCSP: World Checklist of Selected Plant Families
  3. Huang, Chengjiu; Zhang, Yongtian; Bartholomew, Bruce. "Quercus lanata". Flora of China. 4 – via eFloras.org, Missouri Botanical Garden, St. Louis, MO & Harvard University Herbaria, Cambridge, MA.
  4. Rees, Abraham (1819). Cyclopædia; or, Universal dictionary of arts, sciences, and literature. 29. árgangur. Quercus no. 27.
  5. „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2014.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.