Gráösp
(Endurbeint frá Populus × canescens)
Gráösp (fræðiheiti: Populus x canescens) er tré af víðisætt. Það er blendingur blæaspar (Populus tremula) og silfuraspar (Populus alba) sem hefur komið fram náttúrulega þar sem útbreiðslusvæði þeirra er liggja saman.
Gráösp | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Populus x canescens L. |
Tenglar
breytaTilvísanir
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Gráösp.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Populus x canescens.