Víðiætt (fræðiheiti: Salicaceae) er ætt trjáa, alls 57 ættkvíslir með útbreiddum tegundum á borð við víði, aspir og önnur sumargræn lauftré og runna. Þó eru einnig sígræn tré í ættinni.

Víðisætt
Salix caprea
Salix caprea
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Malpighiales
Ætt: Salicaceae
Mirb.
Ættkvíslir

Sjá texta.

Ættkvíslir

breyta
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.