Víðisætt
(Endurbeint frá Víðiætt)
Víðiætt (fræðiheiti: Salicaceae) er ætt trjáa, alls 57 ættkvíslir með útbreiddum tegundum á borð við víði, aspir og önnur sumargræn lauftré og runna. Þó eru einnig sígræn tré í ættinni.
Víðisætt | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Salix caprea
| ||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
| ||||||||||
Ættkvíslir | ||||||||||
Sjá texta. |